top of page

HÆ. Ég Heiti Gunnar Örn.

Ljósmyndarinn

 

 

Ég er faglærður ljósmyndari. Útskrifaðist frá Ljósmyndaskólanum 2013. Ég hef nú brallað helling í ljósmyndun fyrir þann tíma og auðvita eftir það líka. Ég vinn reyndar líka í öðrum greinum ljósmyndunar það má sjá hér ef þú ert með öðruvísi verkefni líka.

 

Ég vinn að staðaldri með stórum hóp fasteinasala, frá hinum ýmsu sölum og sé alfarið um ljósmyndun fyrir nokrar fasteinasölur. Á árs grundvelli er ég að mynda um 600 til 1000 eingir.

Þannig að reynslan er talsverð.

Ég er allaf til í spjall þannig að ekki hika við að hafa samband,

​​

 2026 by Gunnar Örn Árnason. All rights reserved. gunnarorn@gunnarorn.com Tel. +354 690-1532 iceland

Mírakos ehf kt591101-2690 vsk 191909 Mirakos photography vat 191909

  • Facebook - Black Circle
  • Instagram - Black Circle
bottom of page